• No results found

Skýrsla frá heimsóknum í fyrirtæki

4.1 Litlar slippstöðvar í Tromsfylki (Noregi)

Tromsfylki er í No rður-Noregi, norðan No rðurlands og sunn an Finn-merkur. Við strandsvæðin eru öflugi r sjávarfallastrau mar og end urnýjun vatns er yfirleitt góð. Í smábáta- og þjónustuhöfnum með slippi er endur-nýjun vatns yfirleitt léleg vegna brimbrjóts af náttúrunnar hendi eða manna völdum, sem veitir skjól í höfninni.

Til er skýrsla um mengun í smábátahöfnum í sumum fylkjum Noregs, þó ekki Tromsfy lki (SFT , 2005) . Þá hefur verið gert y firlit yfir slipp-stöðvar meðfram ströndum Noregs (SFT, 2004). Þessi gögn hafa kom ið sér vel við framkvæmd könnunarinnar.

Umhverfisástand er almennt gott m eðfram ströndum Tromsfylkis, en mikil samþjöppun eiturefna hefur greinst á ý msum hafnarsvæðum (t.d. í Harstad og Tromsø) og nokkrum smáb átahöfnum (t.d. Mørck 200 5; Evenset & Palerud 2004; Evenset et al. 2005).

4.1.1. Norsk slippstöð, N1.

Slippurinn er einy rkjafyrirtæki og stendur miðsvæðis í litlu by ggðarlagi.

Sunnan við hann er fiskibry ggja en landfy lling í norðri þar sem

fiskverkunarfyrirtæki starfar (Mynd 1). Þetta er dæmigerður slippur eins og þeir t íðkast v íðast hvar í l itlum þo rpum við sjáv arsíðuna. M argir slippi r standa auðir og yfirgefnir, annað hvort vegna brottflutnings eða vegna þess að flytjanlegir kranar eða lyftur hafa leyst þá af hólmi.

Mynd 1. Slippurinn er í skjóli milli bryggju í suðri og landfyllingar í norðri.

Dráttarbrautin er í halland i fjöru með þangvöxnum steinum í neðri hlut a flæðarmálsins. Strandlengjan er að öðru leyti frekar bein með töluverðum sjávarfallastraumum.

Dráttarkerfið er sleði á járnteinum (Mynd 2). Sleðinn er úr h-prófílum og meðfram hliðum hans eru fjórar stoðir en þær er hægt að still a eftir

breidd bátsin s sem dreginn er. Sleðinn er ekki á grind og því hvíla

bátarnir á eigin kili í uppsátrinu.

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 23

Teinarnir eru festir við jörðu með bry nvörðum steypubitum sem grafnir eru niður í fjöruna (Mynd 3). Vagninn er dreginn með öflugum rafmótor (Mynd 4) sem staðsettur er í litlu sp ilhúsi rétt ofan við flæðarmálið. Á staðnum er aðgangur að rafmagni og vatni.

Mynd 3. Dráttarbrautin er brynvarin með sementi. Þangvaxnir steinar í fjörunni.

Mynd 4. Spil með 15 mm vír sem drifið er af rafmótor.

Slippurinn var reistur um 1980 og hefur þjónustað 20-35 feta fiskibáta úr

byggðarlaginu. Þarna er ekki m ikið um að vera. Áður þjó nustaði

Slippurinn gæti þjónustað skemmtibáta en þó eru takmörk fyrir því hve marga báta væri hægt að taka á land því þar er aðeins eitt uppsátur.

Ekki varð vart við úr gang við s lippinn eða nágrenni hans. Þar vor u heldur ekki gámar til geymslu á spillie fnum. Þar hafði áður staðið tankur fyrir úrgangsolíu, líklega á vegum sveitarfélagsins, en nú var þar enginn. Eigandinn viðurkenndi að það lægi á að fá nýjan tank.

Fljótt á litið virtist ástand lífríkis við sli ppinn ekki frábrugðið því sem tíðkast við ó snortna fjöru í nágrennin u. Þari og g amlir hrúðurkarlar (Balanus sp.) voru við neðri hluta dráttarbrautarinnar.

Að sögn eig andans var ABC-botnvör n (með Cu) mikið notu ð á staðnum. Eigandinn vissi lítið um hættuleg efni og áhrif þeirra á umhverfi sjávar. Hann taldi starfsemi sli ppsins það litla að mengunarhætta af hennar völdum væri hverfandi. Hann þekkti lítið til reglugerða og hafði engin áform um að koma upp búnaði til að safna saman frárennsli, m áln-ingarleifum o.þ.h.

4.1.2. Norskur slippur, N2.

Fyrirtækið er staðsett í lit lum vogi uta rlega í op num firði. Fy rirtækið liggur afsíðis, í nágrenninu er hvorki byggð né önnur fyrirtæki (Mynd 5). Fiskeldi er stundað í u.þ.b. 2 km. fjarlægð frá slippnum.

Mynd 5. Slippur N2 er við tiltölulega opið haf í strjálbýli.

4–5 manns starfa í slippnum og annast aðallega viðhald á vélu m. Flestir bátar sem teknir eru í slipp eru þvegn ir með vatni (háþrýstispúlun) og borin á þá sem vörn botn málning með pensli eða rúllu. Bátaeigendurnir sjá y firleitt sj álfir u m verk ið og botnvörnin er aðallega sjálfgljáan di, af merkinu Jotun Antifoulin g SeaQueen (Mynd 6). Málningin in niheldur m.a. díkoparoxíð og kadmíum.

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 25

Mynd 6. Á slippstöð N2 sjá eigendur bátanna sjálfir um þvott og botnmálningu.

Fjaran hallar jafnt niður að neðra flæðarm áli og undirlagið er u litlir

steinar. Í neðri hluta fjörunnar vex blöðruþang, og dýralífið einkennist af hrúðurkörlum (Balanus sp.) og kræklingum (Mytilus edulis) (Mynd 7).

Við fyrstu sýn virðist gróður og dýralíf við dráttarbrautina svipað því sem gengur og gerist í nærliggjandi fjörum.

Mynd 7. Við uppsátrið á N2 vaxa fjölærir hrúðurkarlar á teinunum og kræklingar á milli teinanna.

Í slippnum eru tvær grindu r á teinum sem festir eru á heilsteypt undirlag. Stærri grindin getur t ekið allt að 60 fet a báta. Eigendur slippsins tóku við rekstrinum árið 2000 og munu hafa hreinsað allan úrgang sem var á svæðinu. Fyrirtækið tekur u.þ.b. 10 báta af 25–33 feta stærð og 25 af 33–50 stærð á ári hverju. Þeir upplýsa að ársnotkun á gróðurhindrandi botnmáln-ingu nemi u.þ.b. 300 lítru m. Áður by ggðist starfsemin aðallega á við-skiptum við fiskveiðiskip en nú hafa fi skeldisstöðvar leyst skipin af hólmi. Engir skemmtibátaeigendur voru meðal viðskiptavina.

Þarna er enginn búnaður ti l að safna málningarleifum eftir spúlun og málun á bátunum og engin áform um að koma upp slíkum búnaði.

Lítil þekking var til staðar u m hvaða virk efni eru bönnuð við botn-málun og menn treystu því að málning sem key pt er hjá Jotun í Noregi væri ley fileg. Eins var lítil þekking varðandi reglugerðir um losun út í umhverfið og hvers vegna bannað væri að nota ákveðnar tegundir efna.

Þarna voru vel merktir gámar til að safna málmum, brennanlegum úr-gangi, menguðu vatni (kælivökva mm., ekki frárennsli), mengaðri olíu og nýtanlegri úrgangsolíu (Mynd 8; M ynd 9). Þeir fengu greitt fy rir nýtan-lega úrgangs olíu en þurftu að greiða fyrir að fjarlægja annan úrgang. Einkarekið úrgangsfyrirtæki (Perpetuum Holdin AS) sækir spilli efni hjá fyrirtækinu en sveitarfélagið sér um að fjarlægja annan úrgang.

Mynd 8. Merkingar á gámum fyrir fljótandi úrgang á slippstöð N2.

Mynd 9. Gámar fyrir fastan og fljótandi úrgang á slippstöð N2.

Eigendur f yrirtækisins telja sig eiga gó ð samskipti við um hverfisstjórn-völd sýslunnar. Þeir segja að arðurinn af rekstrinum renni að mestu í að tryggja að starfshættir uppf ylli umhverfiskröfur. Yfirmaður fyrirtækisins segir þessa f organgsröðun geta verið skýringin á því að húsakynni fy rir-tækisins eru eins gömul og slitin og raun ber vitni.

4.1.3. Norsk slippstöð, N3.

Fyrirtækið er staðsett innst í sm ábátahöfn sem liggur í skjóli brimbrjóts. Hafstraumar eru sterkir á þessum slóðum en bri mbrjóturinn hlífir s má-bátahöfninni og slippnum. Slippurinn er á iðnaðarsvæði innan u m ý mis önnur f yrirtæki (Mynd 1 0). Bátamiðstöð rekur slippinn þar sem 3–5

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 27

manns annast sölu og bátaviðhald. F yrirtækið skipti r aðallega við eig-endur skemmtibáta en einnig sjómenn.

Mynd 10. Á slip pstöð N3 er tvenns konar búna ður til að taka báta á land; grind með lyftitaug og pallur þar sem dráttarvél dregur grind á hjólum.

Slippurinn tekur u.þ.b. 220 báta á ári og flestir þeirra eru á bilinu 20–35 fet. Um 50 b átar eru stærri en 35 fe t (allt að 50 fet). Flestir eru háþrýsti-spúlaðir og málaðir með botnm álningu. Ei nstaka sinnum eru botnar meðhöndlaðir með tveggja þátta epoxým álningu. Vinna með glertrefjar og þess háttar fer að mestu leyti fram innanhúss á veturna.

Bátarnir eru teknir upp með færanlegum krana eða grind á hjólum eftir hallandi steyptum palli. Háþrýstispúl unin fer fram á hallandi hellulögðu plani (Mynd 11).

Á slippstöðinni er færanleg grind með lyftibúnaði sem hægt er að leggja á hellurnar. Við neðri kant steypta plansins er búið at leggja botnfal lsfrauð (u.þ.b. 1x1x2,5 m) þar sem frárennsli og málningarleifum er spúlað ofan í (Mynd 12).

Mynd 12. Hellulagt planið á slip pstöð N3 hallar niður að skál með botnsfallsfrau ði fyrir frárennsli.

Eigandinn giskar á að u.þ.b. 80% af frárennsli safnist þarna fyrir því hall-inn að skálhall-inni sé góður. Yfirfallsvatn úr skálhall-inni leiðir beint út í viðtaka. Starfsfólkið segir tiltölulega lítið botnfa ll hafa myndast í skálinni og hún hafi aldrei verið tæmd. Í áætlunum þeirra kom fram að botnfallinu ætti að skila sem spilliefni. Botns fallsskálin var sett upp árið 2003, um svipað leyti og eiga ndinn tók vi ð f yrirtækinu. Hann gerði það að eigi n frum -kvæði. Um hverfisvitund starfsmanna var með ágætum og þeir voru al-mennt áhugasamir um að starfshættir væru eins umhverfisvænir og kostur er svo fram arlega sem k ostnaðurinn r iði ekki f yrirtækinu á sli g. Þeir höfðu átt góð sam skipti við fulltrúa umhverfisskrifstofu sýslumannsem-bættisins þegar skálinni var kom ið fyrir, en höfðu aldrei fengið f yrirmæli um að kom a á búnaði til söfnunar á úrgangi. Hin s vegar var þekking u þeirra á reglugerðum og skyldum þeirra ábótavant.

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 29

Mynd 13. Fjörumálið undir þvottaplani á slippstöð N3.

Eins og áður kom fram er þvottaplanið þar sem spúlun fer fram gert úr steyptum hellum. Á milli þeirra eru mjóar rifur (u.þ. b. 1–2 sm ) þar sem vatnið getur runnið í gegnum jarðveginn. Eigendurnir vöktu sjálfir athygli á þessu vandam áli. Þeir sögðust hafa velt því f yrir sér að heilstey pa planið, en óttuðust að frost ætti eftir að mynda sprungur í steypuna.

Afar sjaldan voru það starfsmenn fyrirtækisins sem báru botnmálningu á bátana því yfirleitt sáu bátaeigendurnir sjálfir u m það verk. Fy rirtækið selur botnmálningu, aðallega af merkinu Hem pel, enda er sú tegu nd mest notuð hjá f yrirtækinu. Hins vegar var allur gang ur á því h vaða tegundir bátaeigendurnir sjálfir no tuðu. Upplýs ingablöð um vörur þær s em eru

seldar og notaðar á slippstöðin ni l águ framm i. Starfsmenn

slipp-stöðvarinnar nota u.þ.b. 50 lítra af botnmálningu á ári hverju. Ofan á það bætist málning sem bátaeigendurnir bera sjálfir á bátana. Eigandi slippsins gerði sér grein fyrir að þvotturinn ætti alltaf að fara fram á plani fyrir ofan úrgangsskálina, en botnmálun fór einnig fr am á ýmsum öðrum uppsátrum. Þekkingu var ábótavant um hvaða efni væru bönnu ð í botn-málningu og menn treystu því að innflytjendur botnmálningar og annarra leysingaefna þekktu reglu gerðir og seldu því aðein s lögleg efni. Þá var lítið vitað um reglugerðir um losun ef na út í umhverfið og ástæður f yrir banni við notkun ákveðinna efnategunda.

Eins og áður kom fram er slippurinn staðsettur í smábátahöfn. Fyrir neðan hann er reistur v eggur á mó ti fjörunn i. Þunn o líubrák er i ðulega á vat ns-yfirborðinu f yrir i nnan brimbrjótinn, og stafar h ún líklega f rá af lknúinni eldsneytisdælu sem sér bátum fyrir dísel og bensíni. Slippurinn annast ek ki rekstur hennar. Þarna verður oft vart við stórar torfur af smáfiskum.

Hjá fy rirtækinu og í bátahöfninni vor u vel m erktir gámar fy rir ýmis spilliefni. Þar var einnig gámur fyrir annan úrgang (Mynd 14).

Mynd 14. Vel merktir gámar fyrir ýmsan úrgang á slippstöð N3.

Starfsmenn bátamiðstöðvarinnar og hafn arinnar upplýstu að oft þy rfti að flokka úrgan ginn í gámnum fy rir almennan úrgan g því bátaeigendum hætti til að henda spilliefnum í hann. Sveitarfélagið sér u m að sækja al-mennan úrgang og spill iefni. Svæðið var tiltölulega sny rtilegt. Í byrjun þessarar aldar fékk fy rri eigandi fy rirmæli u m að taka til á lóðinni og fjarlægja olíumengaðan jarðveg af eigninni. Núve randi eigandi leggur áherslu á að snyrtilegt sé á eigninni.

4.1.4. Norsk slippstöð, N4.

Stutt var staldrað við á næstu slippstöð því eigandi nn sá sér ekk i fært að taka þátt í könnu ninni. Þ ar var mikið um að vera (Mynd 1 5). Þ ar voru þrjár grindur á teinum og dráttarvélar til þess að fly tja báta til á landi. Þarna var sjálfsafgreiðsla og bátaeigendur sáu u m öll verk á meðan við vorum á stað num. Engin aðstaða virtist vera til að afhenda úrgang eða safna frárenn sli. Aftur á móti var töluvert um óflokkaðan úr gang sem hafði safnast saman víðs vegar á lóðinni (Mynd 16), og þar voru opin ílát með úrgangsolíu (Mynd 17).

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 31

Mynd 15. Ys og þys á slippstöð N4.

Mynd 16. Óflokkaður úrgangur á slippstöð N4.

Slippseigandinn hafði átt sam skipti við um hverfisstjórnvöld en aldrei fengið heimsókn eða fyrirmæli út af starfseminni.

Mynd 17. Olíuúrgangur í opnum ílátum á opnu svæði á slippstöð N4.

4.2 Litlar slippstöðvar á Álandseyjum

Álandseyjar eru sjálfstjórnarsvæði í F innska ríkissam bandinu o g liggja suður af Helsingjabotni (Mynd 18). Íbúar eyjanna eru u.þ.b. 27.000, eyj-arnar eru tæplega 7000, þar af eru um 60 í by ggð. E ystrasaltið er eitt stærsta ís alta vatnasvæði hei ms og þa r ríkja m jög sérstakar vatn afræði-legar og vistfræðiafræði-legar að stæður. Vegna mikils seltumismunar myndast 60–80 metra saltskiptalag á stórum svæðum í Eystrasalti. Þetta takmarkar mjög endurn ýjun vatns á botni hafsins og veldur súrefnisþurrð. Ey stra-saltið er undi r miklu álagi vegna m ikillar losunar á næringarsölt um og mengun frá landbúnaði , skólpræsum og iðnaði (HELCOM, 2004). Umhverfisástandið hefur batnað ör lítið á síðari árum (HELCOM 2008), en þó verða margar tegundir f yrir barðinu á um hverfisskaðlegum efnum og vistkerfið er því sérlega viðkvæmt fyrir því að fleiri skaðleg efni berist í hafið.

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 33

Mynd 18. Álandseyjar liggja við mynni Helsingjabotns.

Mjög lítill munur er á fló ði og fjöru við Álandsey jar og því lítið u m hafstrauma sem berast með sjávarföllum. Almennt er lítil endurnýjun vatns umhverfis slippstöðvarnar. Fjöldi íbúa er ekki mikill en mjög margir þeirra eiga báta. Í viðtölunum kom fram að margir sænskir bátaeigendur kjósa að koma til Álandseyja til að kaupa bot nmálningu sem inniheldur kopar (sem er bönnuð í Svíþjóð) eða til að láta botnverja báta sína.

Leitast hafði verið eftir heimsóknum á fimm slippstöðvar og var farið á þrjár þeirra. Í slippi í Maríuhöfn var okkur meinaður aðgangur og menn voru heldur til viðræðu um umhverfismál í tengslum við slippstöðvar og smábáta. Á öðrum stað var okkur ekki leyft að taka ljósmyndir þrátt fyrir að nafnleynd væri lofað í skýrslunni.

4.2.1 Álensk slippstöð, Å1

Slippurinn er í strjálbýli við opið s und á sunnarlegum Álandsey jum, en í nágrenni þéttbýlis (Mynd 19). Slippstöðin hefur verið rekin um áraraðir

og þar starfar nú aðeins einn maður. Öll starfsem i fer fram á

sumar-mánuðum og viðski ptavinirnir eru aðal lega ferðam enn. Það eru jafnan skemmtibátaeigendur sem eiga þar leið um.

Mynd 19. Slippstöð Å1 séð frá hafi.

Á slippstöðinni eru þrjár grindur á teinum og færanlegur krani til að ly fta bátum. Fyrirtækið tekur u.þ.b. 20 báta á hverju sum ri og sér aðallega um viðgerðir á bátskrokkum og útbú naði. Okkur va r tjáð að þar væri hverfandi lítið um þvott og botnm álun. Menn giskuðu á að árlega færu um 50 lítrar af botnmálningu af norsku tegundinni „Norrøn“.

Fyrirtækið hefur ekki búnað til að safna spilliefnum. Úrgangsolíu er safnað í 200 lítra ker sem hefur ekki verið tæmt í 5 ár.

Staðurinn bar vott um lélegt við hald, úrgangur og bátshræ lágu á ví ð og dreif, bæ ði á landi og í sjó (M ynd 20). Okkur tókst ekki að kanna strandsvæðið nánar því nærveru okkar var greinilega ekki óskað.

Fyrirtækið h efur ekki átt samskipti við um hverfisstjórnvöld á

staðnum. Yfirm aðurinn vi rtist ágætle ga upp lýstur og var gagnrýninn á stefnu um hverfisstjórnvalda. Okkur v ar ekki le yft að taka myndir í slippnum á meðan á heimsókninni stóð. Myndin sem hér eru birtar voru teknar fyrir utan slippstöðina.

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 35

4.2.2. Álensk slippstöð, Å2.

Fyrirtækið er staðsett í fámennu by ggðarlagi á sunnarlegum Álandseyjum. Einyrkjafyrirtækið annast aðallega viðgerðir og viðhald. Dráttarv él dregur bátana á grind á hjólum upp á plan með möl og steypu (Mynd 21).

Slippstöðin tekur um 30 báta á hverju ári og vi nnan fer að mestu fram á vetrarmánuðum. Fyrirtækið sinnir bát um heimamanna en þeir eru yfir-leitt af stærðinni 20–30 fet.

Mynd 21. Br yggja og plan fyrir uppsátur á s lippstöð Å2 þar se m bátar eru dregnir á vagni á hjólum.

Bátunum er ýmist lagt utanhúss (My nd 22), eða í opnum skúr eða vöru-geymslu, þar sem þeir eru geymdir og dyttað að þeim (Mynd 23). Hvergi sáust auglýsingar eða gámar fyrir spilliefni.

Svæðið var allt sny rtilegt og engi nn vottur um úrgang eftir þvott / botnmálun b áta þrátt f yrir að frárennsli og m álningarleifum sé spúlað beint út í sjó. Eigandi fyrirtækisins sér um flest verk.

Mynd 22. Bátageymsla fyrir utan slippstöð Å2.

Mynd 22. Dráttarvél með bátavagni í vörugeymslu fyrir báta á slippstöð Å2.

Fljótt á liti ð virtist fjör uborðið ekki bera nein verksummerki eftir starfsemina (Mynd 24).

Eigandi slippsins var jákvæður í garð umhverfisvæns reksturs og vissi eitthvað lítils háttar um reglur, hættuleg efni og skaðleg áhrif þeirra.

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 37

Mynd 24. Mynd úr flæðarmáli fyrir neðan uppsátur (efri mynd) og við hliðina á uppsátri (neðri mynd) á slippstöð Å2.

4.2.3. Álensk slippstöð, Å3

Fyrirtækið liggur í vari bak við tvo br imbrjóta í þéttbýli á Álan dseyjum við hliðina á opnu sundi. Um er að ræða einy rkjafyrirtæki við s mábáta-höfn. Þar er aðstaða til að tæm a fast an og flj ótandi úrgang, eldsney tis-dæla, uppsátur og þjónusta á vélum og bátskrokk um. Fyrirtækið sér u m ýmsa þjónustu, þar á m eðal vetrargeymslu fyrir skemmtibáta sem margir eru í eigu heimamanna.

Bátarnir eru teknir á land með sérstakri lyftu þar sem þeir eru slússaðir á land milli tveggja bryggjusporða (Mynd 24; Mynd 26).

Mynd 26. Bryggja eða gátt til að taka bát með masturslyftara á slippstöð Å3.

Um 200 bátar, aðallega af stærðinni 20–33 fet, eru spúlaðir og botnvarðir á hverju ári. Um 5% þeirra eru skrapaðir/slípaðir, með eða án iðnaðarryk-sugu. Í örfáum tilvikum eru bátarnir hreinsaðir með sandblæstri (u. þ.b. 1 bátur á hverri vertíð).

Frárennsli með úrgangi rennur óhreinsað út í sjó. Öllum öðrum úrgangi er safnað saman á vel skipulagðri söfnunarstöð (Mynd 27; Mynd 31).

Mynd 27. Söfnu narstöð úrgangs sem hægt er að læsa, og sýnishorn af útskýringum á safngámum (inni á mynd og undir).

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 39

Mynd 28. Söfnunarbakki fyrir notaðar rafhlöður, slippstöð Å3.

Mynd 29. Söfnunarker fyrir tómar og fullar könnur af úrgangsolíu á slippstöð Å3.

Mynd 31. Safngeymir fyrir olíu og annan fljótandi úrgang á slippstöð Å3.

Eigandinn kvaðst eiga góð samskip ti við um hverfisstjórnvöld og virtist reka fy rirtækið á m jög um hverfisvænan hátt að eigin frum kvæði og án íhlutunar stjórnvalda. Þar var gr einilega haldgóð þe kking á m engandi efnum. Eigandinn virtist leggja sig fram um að rekstur fyrirtækisins væri samkvæmt settum reglum. Þó vor u engin áform u m söfnunarplan fy rir frárennsli (þrátt fy rir að aðstæður væ ru fy rir hendi). Fy rirtækið hy ggst

reyndar koma sér upp búnaði til þvotta á botnum bátskrokka í vatni

(þannig botnþvottur kæmi í stað spúlunar og notkunar á gróðurhindrandi málningu).

Söfnun og meðhöndlun spilliefna í litlum slippum á Norðurlöndum 41

Miðað við aðra staði sem við heimsóttum er óhætt að segja að flokkun og geymsla á spilliefnum hafi verið til fyrirmyndar. Þó skorti hér eins og annars staðar búnað til að safna og hreinsa frárennsli.

Mynd 32. Upplýsingaspjöld og eldsneytisdæla við innsiglingu bátahafnar/slippstöðvar Å3.

4.3. Litlar slippstöðvar Færeyjum

Færeyjar eru 18 eyjar í Norður-Atlantshafi sem eru umkringdar opnu hafi á alla vegu (Mynd 33). Í búar eru um 50.000, þar af búa um 17.00 0 á Þórshafnarsvæðinu.

Mynd 33. Kort af Færeyjum.

Eyjarnar liggja nokkuð þétt og flestar eru vogskornar með löngum mjóum fjörðum, byggð er dreifð og byggðarlögin misstór. Í flestu m fjörðum er a.m.k. ein stór laxeldisstöð. Um hverfisástand hafsins umhverfis Færeyjar

Related documents